20Mar

Innsýn í Búrma

Þær struku mér um lófana konurnar á akrinum líkt og amma Lísa gerði þegar ég var barn. Svo spýttu þær út úr sér blóðrauðri betel-hnetunni í laufblaðinu og tóku annan smók úr heimarúlluðum vindlingnum. Þær nota náttúrulega sólarvörn kvinnurnar hér, gulan leir...