01Nov

Fríhafnareyjan Langk...

Eftir átta daga dvöl í menningarmekku Malasíu var tími til kominn að snúa aftur á ströndina. Paradísareyjan Pulau Langkawi er staðsett nyrst á vesturströnd landsins og siglir hraðbátur daglega frá Penang til eyjunnar fögru. En líkt og sönnum bakpokaferðamönnum sæmir...

08Aug

Hamingjuóskir til al...

Í dag eru 30 ÁR síðan foreldrar mínir gengu í það heilaga. Það er ekki síður tilefni fyrir mig að halda daginn hátíðlegan enda á ég mögulega lífið að launa þeim játningum sem opinberuð voru á þessum ágæta degi fyrir öllum þessum árum síðan. Ég er þakklát...

19Jul

Vaglaskógur

Ég var í vaktafríi í síðustu viku og veðrið var dásamlegt. Þar sem ég sat á grasblettinum fyrir utan svalahurðina heima með ilmandi morgunkaffið helltist yfir mig skyndileg löngun í tjaldútilegu. “Craig! Fancy camping?” hrópaði ég hátt og snjallt svo...