23Nov

Velkomin til Indónesíu

Síðasta dag októbermánaðar lá leið okkar Craig frá Malasíu til Indónesíu. Við höfðum útvegað okkur tveggja mánaða landvistarleyfi frá sendiráði Indónesíu í Penang, áttum bókaðan flugmiða til Bali og þar sem ein af forsendum vegabréfsáritunarinnar var flugmiði út úr Indónesíu aftur, bókuðum við flugmiða frá Medan, á eyjunni Sumatra, til Penang í Malasíu þann 28. desember. Ég hafði í raun enga hugmynd um hvað biði mín á Indónesíu, satt að segja höfðum við ákveðið að sækja landið heim vegna þess að “Birthday in Bali” (afmæli á Bali), lét svo vel að eyrum. Ég bar...

19Nov

Margbreytileiki Mala...

Malasía er snúið þjóðfélag og erfitt er að skilja hvernig íhaldssamir múslimar og viðskiptasinnaðir kínverskættaðir geti lifað í sæmilegri sátt hlið við hlið. Meirihluti íbúa landsins eru múslimar og opinber skilgreining á Malay þjóðflokknum er hver sá sem heldur...